Rúnar Árnason Er margreyndur golfari til fjölda ára. Hann hefur komið að stofnun golfklúbbs og hefur verið í stjórn golfklúbbs svo árum skiptir. Rúnar er með dómararéttindi í golfi og hefur starfað undarfarin ár fyrir golfdeild Heimsferða.